fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Liverpool staðfestir komu Konate

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 28. maí 2021 12:34

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur staðfest kaup sín á Ibrahima Konate varnarmanni RB Leipzig. Gerir hann langtíma samning við félagið.

Það eina sem vantar er að Konate sem er frá Frakklandi fái atvinnuleyfi á Englandi. „Ég er virkilega stoltur af því að ganga í raðir Liverpool,“ sagði Konate.

„Þetta er spennandi skref fyrir mig og fjölskyldu mína. Ég er spenntur fyrir því að hitta nýja liðsfélaga mína.“

Konate fagnaði í vikunni 22 ára afmæli sínu en Liverpool þarf að borga 41,5 milljón evra fyrir varnarmanninn, slík klásúla er í samningi hans við Leipzig.

Konate er franskur varnarmaður en honum er ætlað að mynda öflugt par með Virgil van Dijk varnarmanni félagsins. Van Dijk er að jafna sig eftir meiðsli líkt og Joel Matip og Joe Gomez, erfitt hefur verið að treysta á Matip og Gomez síðustu ár vegna meiðsla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Tuchel telur að Foden og Bellingham geti ekki byrjað leiki saman

Tuchel telur að Foden og Bellingham geti ekki byrjað leiki saman
433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Í gær

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti
433Sport
Í gær

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans