fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Lengjudeild karla: Frábær endurkoma Selfyssinga – Fram áfram með fullt hús eftir sigur

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 28. maí 2021 21:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveimur leikjum lauk nýlega í 4. umferð Lengjudeildar karla.

Fram heldur áfram að vinna

Fjölnir tók á móti Fram í miklu roki í Grafarvoginum. Albert Hafteinsson skoraði eina mark leiksins fyrir Fram um miðja fyrri hálfleik.

Fram er á toppi deildarinnar með fullt hús stiga eftir fjóra leiki. Fjölnir er með 9 stig. Þetta var þeirra fyrsta tap.

Nóg af mörkum fyrir sunnan

Selfoss tók á móti Gróttu. Hinn eldheiti Pétur Theódór Árnason kom gestunum yfir á 40. mínútu. Kjartan Kári Halldórsson tvöfaldaði forystu þeirra rétt fyrir lok fyrri hálfleiks. Hann skoraði svo aftur eftir klukkutíma leik. Úrslit leiksins virtust ráðin en stuttu síðar minnkaði Hrvoje Tokic muninn fyrir Selfoss. Heimamenn skoruðu svo annað mark á 71. mínútu. Þar var að verki Valdimar Jóhannsson. Tokic skoraði svo annað mark sitt örskömmu síðar. Mögnuð endurkoma Selfoss staðreynd. Lokatölur 3-3.

Selfoss er með 6 stig eftir fjóra leiki. Grótta hefur 7 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Í gær

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Í gær

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands
433Sport
Í gær

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Í gær

Lingard opinn fyrir endurkomu

Lingard opinn fyrir endurkomu
433Sport
Í gær

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“