fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

City íhugar að gera hann að dýrasta breska leikmanni allra tíma

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 28. maí 2021 13:00

Jack Grealish. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City ætlar sér að gera allt til þess að kaupa Jack Grealish frá Aston Villa í sumar, fjöldi enskra götublaða segir frá.

Þar segir að City sé tilbúið að borga 100 milljónir punda fyrir Jack Grealish frá Villa. Yrði hann þar með dýrasti breski leikmaður allra tíma.

Fyrir er Harry Maguire dýrasti breski leikmaður sögunnar en hann kostaði Manchester United 80 milljónir punda.

City horfir í enska leikmenn í sumar en í enskum blöðum segir að félagið vilji Grealish fyrst inn í sumar og svo hjóla í Harry Kane.

Grealish var öflugur með Aston Villa áður en hann meiddist og missti af fjöldi leikja undir lok tímabilsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Tuchel telur að Foden og Bellingham geti ekki byrjað leiki saman

Tuchel telur að Foden og Bellingham geti ekki byrjað leiki saman
433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Í gær

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti
433Sport
Í gær

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans