fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433Sport

Braut hjörtu þeirra í vikunni en gæti nú gengið til liðs við þá

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 28. maí 2021 21:30

Pau Torres (til hægri) fagnar Evrópudeildarmeistaratitlinum ásamt Alberto Moreno. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester-liðin, City og United, gætu bæði fengið hinn 24 ára gamla Pau Torres frá Villarreal í sumar.

Miðvörðurinn vann sinn fyrsta stóra titil á ferlinum er lið hans sigraði Man Utd í úrslitaleik Evrópudeildarinnar á miðvikudag. Torres skoraði til að mynda úr vítaspyrnu í vítaspyrnukeppninni sem skar úr um sigurvegarann.

Samningur leikmannsins við Villarreal gildir til ársins 2024 en honum er frjálst að fara ef að eitthvað lið býður 56 milljónir punda í hann. Það er klásúla í samningi hans sem segir til um það. Forseti er reiðubúinn til þess að losna við leikmanninn og hefur boðið félögum eins og City og United að virkja klásúluna.

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man Utd, er sagður staðráðinn í því að styrkja liðið sitt vel fyrir átökin í ensku úrvalsdeildinni og Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Real Madrid á eftir undrabarni í Championship

Real Madrid á eftir undrabarni í Championship
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nýrri stjörnu Liverpool alveg sama um þetta

Nýrri stjörnu Liverpool alveg sama um þetta
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu alla dramatíkina í kringum dóm Sigurðar í gær – Framarar brjálaðir

Sjáðu alla dramatíkina í kringum dóm Sigurðar í gær – Framarar brjálaðir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mourinho hélt að hann fengi annað starf

Mourinho hélt að hann fengi annað starf
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Brotnaði niður í beinni er hún ræddi fyrrum yfirmanninn sem féll frá um helgina – „Ég er viss um að hann væri stoltur“

Brotnaði niður í beinni er hún ræddi fyrrum yfirmanninn sem féll frá um helgina – „Ég er viss um að hann væri stoltur“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rashford mætti seint og var refsað

Rashford mætti seint og var refsað
433Sport
Í gær

Rýndu í umdeild orð formannsins í Vesturbænum: Telur að menn hafi ekki séð svo slæma stöðu fyrir – „Færð bara skrýtin ummæli á þessum tímapunkti“

Rýndu í umdeild orð formannsins í Vesturbænum: Telur að menn hafi ekki séð svo slæma stöðu fyrir – „Færð bara skrýtin ummæli á þessum tímapunkti“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Læsti eiginkonu sína úti eftir að hann kom heim og sá hvað hún hafði gert

Læsti eiginkonu sína úti eftir að hann kom heim og sá hvað hún hafði gert