fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Arkitekt hótar að fara í mál við Ronaldo eftir að hann breytti íbúð sinni

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 28. maí 2021 13:30

Ronaldo tekur armbeygju á þaksvölunum

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arkitekt í Portúgal hótar því að fara í mál við Cristiano Ronaldo eftir að hann gerði breytingar á lúxus íbúð sinni í Lisbon í Portúgal.

Ronaldo keypti sér blokkaríbúð í Lisbon á 1,1 milljarð, Jose Mateus arkitekt hannaði húsið en Ronaldo keypti sér íbúð sem er á efstu hæð.

Á þaksvölum sínum lét Ronaldo byggja lítinn glerskála sem arkitektinn er allt annað en sáttur með hann, hann vill láta rífa skálann. Ef ekki verður að því ætlar hann í mál við Ronaldo.

Arkitektinn segir að Ronaldo hafi skorað sjálfsmark með þessu og að þetta væri óvirðing við hönnun hans á húsinu.

„Virðing mín fyrir Ronaldo sem var mikil fyrir er enginn í dag,“ sagði Mateus um málið. Ronaldo á fjölda eigna í Portúgal sem hann notar þegar hann er í heimalandinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram
433Sport
Í gær

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG
433Sport
Í gær

Firmino fer til Katar

Firmino fer til Katar