fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433Sport

Klásúla gæti komið í veg fyrir að Sævar Atli endi í Kópavoginum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 27. maí 2021 15:30

Sævar Atli Magnússon. Mynd/Leiknir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ekki er öruggt að markahæsti og einn besti leikmaður efstu deildar karla í sumar, Sævari Atli Magnússon muni á endanum ganga í raðir Breiðabliks.

Blikar tilkynntu um kaup sín á Sævari frá Leikni í mars og var þá greint frá því að Sævar Atli myndi ganga í raðir Breiðabliks í haust.

Samkvæmt heimildum 433.is er hins vegar ákvæði í samkomulagi Blika og Leiknis um að Leiknir geti selt Sævar Atla út í atvinnumennsku, komi tilboð frá erlendu liði geta Blikar ekki stoppað það.

Sævar sem er aðeins tvítugur hefur skorað fimm mörk í fimm leikjum í sumar, fyrir átti hann einn leik í efstu deild sem kom árið 2015 með Leikni. Þá var Sævar aðeins fimmtán ára gamall

Ljóst er að erlend félög fylgjast með framgöngu Sævars og gæti svo farið að Leiknir selji hann á endanum út í hinn stóra heim frekar en til Breiðabliks.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tvö ensk stórlið vilja Gallagher í janúar en áhuginn er ekki gagnkvæmur

Tvö ensk stórlið vilja Gallagher í janúar en áhuginn er ekki gagnkvæmur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Real Madrid á eftir undrabarni í Championship

Real Madrid á eftir undrabarni í Championship
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Talið tímaspursmál hvenær verður tekið í gikkinn – Hver verður eftirmaður Potter?

Talið tímaspursmál hvenær verður tekið í gikkinn – Hver verður eftirmaður Potter?
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu alla dramatíkina í kringum dóm Sigurðar í gær – Framarar brjálaðir

Sjáðu alla dramatíkina í kringum dóm Sigurðar í gær – Framarar brjálaðir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ótrúlegt hrun á Ísafirði – Verra á nokkrum vikum en þremur mánuðum þar á undan

Ótrúlegt hrun á Ísafirði – Verra á nokkrum vikum en þremur mánuðum þar á undan
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Brotnaði niður í beinni er hún ræddi fyrrum yfirmanninn sem féll frá um helgina – „Ég er viss um að hann væri stoltur“

Brotnaði niður í beinni er hún ræddi fyrrum yfirmanninn sem féll frá um helgina – „Ég er viss um að hann væri stoltur“
433Sport
Í gær

Jóhann botnar ekki í fólki sem tuðar yfir þessu – „Hef aldrei skilið þessa umræðu“

Jóhann botnar ekki í fólki sem tuðar yfir þessu – „Hef aldrei skilið þessa umræðu“
433Sport
Í gær

Rýndu í umdeild orð formannsins í Vesturbænum: Telur að menn hafi ekki séð svo slæma stöðu fyrir – „Færð bara skrýtin ummæli á þessum tímapunkti“

Rýndu í umdeild orð formannsins í Vesturbænum: Telur að menn hafi ekki séð svo slæma stöðu fyrir – „Færð bara skrýtin ummæli á þessum tímapunkti“