fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Inzaghi að taka við Inter – Hættur hjá Lazio

Helga Jónsdóttir
Fimmtudaginn 27. maí 2021 21:00

Inzaghi í síðasta leik hjá Lazio

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Conte sagði upp störfum hjá Inter í gær og mun Inzaghi taka við liðinu samkvæmt frétt Goal.

Simone Inzaghi, sem hefur verið þjálfari Lazio frá 2016, sagði upp hjá Lazio á dögunum og hefur félagið staðfest brottför hans.

„Við berum virðingu fyrir þessari ákvörðun stjórans, hann hefur verið tengdur Lazio fjölskyldunni í mörg ár,“ sagði í yfirlýsingu félagsins á vefsíðu þeirra.

Fabrizio Romano staðfesti þessar fréttir á Twitter en hann er ansi áreiðanlegur heimildarmaður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Horfa til Arsenal ef Diaz kemur ekki

Horfa til Arsenal ef Diaz kemur ekki
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Varð rennandi blautur í beinni útsendingu – Sjáðu skondið myndband

Varð rennandi blautur í beinni útsendingu – Sjáðu skondið myndband
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Eftir erfitt sumar er Bayern farið að skoða varaskeifu Arsenal

Eftir erfitt sumar er Bayern farið að skoða varaskeifu Arsenal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Miklir fjármunir í húfi í Kópavogi á morgun

Miklir fjármunir í húfi í Kópavogi á morgun
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Var aðeins búin að fá sér þegar hann opnaði sig um helgina – „Veistu hvað ég elska meira?“

Var aðeins búin að fá sér þegar hann opnaði sig um helgina – „Veistu hvað ég elska meira?“
433Sport
Í gær

Gyokores fer til Arsenal – Tveir aðrir á leiðinni

Gyokores fer til Arsenal – Tveir aðrir á leiðinni
433Sport
Í gær

Nýr El Hadji Diouf á leið í úrvalsdeildina

Nýr El Hadji Diouf á leið í úrvalsdeildina