fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

De Gea fylgdi ekki ráðum þjálfaranna í vítakeppninni – Var með svindlblað með sér

Helga Jónsdóttir
Fimmtudaginn 27. maí 2021 20:46

David de Gea

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Villareal mætti Manchester United í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í gærkvöldi. Staðan var 1-1 að lokinni framlengingu og þá tók við vítaspyrnukeppni. Alls voru teknar 22 spyrnur í ótrúlegri vítakeppni þar sem allir skoruðu nema De Gea.

Áður en vítakeppnin hófst gáfu Richard Hartis og Craig Mawson, en þeir eru í þjálfarateymi Manchester United, De Gea lista yfir leikmenn Villareal og hvar þeir skjóta venjulega í vítum. Fékk hann „svindblaðið“ með sér og geymdi það í handklæðinu segir í frétt The Sun.

De Gea varði ekkert víti og var í raun langt frá því í flestum spyrnunum. De Gea fylgdi svindlblaðinu í fyrstu spyrnunum en hann fór sína eigin leið og gegn ráðum þjálfarans þrisvar sinnum.

Moi Gomez tók sjöttu spyrnu Villareal og stóð í svindblaðinu að hann myndi skjóta í miðjuna. De Gea ákvað að fara til vinstri en þjálfararnir höfðu rétt fyrir sér og skaut Gomez á mitt markið.

De Gea sleppti því einnig að fylgja ráðum þjálfaranna í vítaspyrnu Francis Coquelin og Pau Torres. De Gea fékk þó engin ráð um hvert Geronimo Rulli myndi skjóta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Varð rennandi blautur í beinni útsendingu – Sjáðu skondið myndband

Varð rennandi blautur í beinni útsendingu – Sjáðu skondið myndband
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Garnacho hafnaði því að fara til liðs við Cristiano Ronaldo

Garnacho hafnaði því að fara til liðs við Cristiano Ronaldo
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Var aðeins búin að fá sér þegar hann opnaði sig um helgina – „Veistu hvað ég elska meira?“

Var aðeins búin að fá sér þegar hann opnaði sig um helgina – „Veistu hvað ég elska meira?“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Barcelona staðfestir kaup á sænska landsliðsmanninum

Barcelona staðfestir kaup á sænska landsliðsmanninum
433Sport
Í gær

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Í gær

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram
433Sport
Í gær

Nýr El Hadji Diouf á leið í úrvalsdeildina

Nýr El Hadji Diouf á leið í úrvalsdeildina
433Sport
Í gær

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or