fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Solskjær og Cavani öskruðu á hvorn annan

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 26. maí 2021 20:30

Ole Gunnar Solskjær stjóri Manchester United. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United og Edinson Cavani, framherji liðsins, rifust í úrslitaleik Evrópudeildarinnar gegn Villarreal sem nú stendur yfir.

Þegar þetta er skrifað er staðan í leiknum 1-1 en rifrildi þeirra átti sér stað í fyrri hálfleik þegar Villarreal var leiddi 1-0.

Solskjær virtist öskuillur með frammistöðu sinna manna og hrópaði nokkrum vel völdum orðum inn á völlinn. Cavani svaraði fullum hálsi, öskraði á stjórann sinn til baka.

Rétt rúmar 70 mínútur eru liðnar af úrslitaleiknum. Sem fyrr segir er staðan 1-1.

Myndband af rifrildi Cavani og Solskær má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram
433Sport
Í gær

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG
433Sport
Í gær

Firmino fer til Katar

Firmino fer til Katar