fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Solskjær og Cavani öskruðu á hvorn annan

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 26. maí 2021 20:30

Ole Gunnar Solskjær stjóri Manchester United. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United og Edinson Cavani, framherji liðsins, rifust í úrslitaleik Evrópudeildarinnar gegn Villarreal sem nú stendur yfir.

Þegar þetta er skrifað er staðan í leiknum 1-1 en rifrildi þeirra átti sér stað í fyrri hálfleik þegar Villarreal var leiddi 1-0.

Solskjær virtist öskuillur með frammistöðu sinna manna og hrópaði nokkrum vel völdum orðum inn á völlinn. Cavani svaraði fullum hálsi, öskraði á stjórann sinn til baka.

Rétt rúmar 70 mínútur eru liðnar af úrslitaleiknum. Sem fyrr segir er staðan 1-1.

Myndband af rifrildi Cavani og Solskær má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Í gær

Darwin Nunez strax aftur til Englands?

Darwin Nunez strax aftur til Englands?
433Sport
Í gær

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“
433Sport
Í gær

Carragher meinaður aðgangur að heimavelli City í vikunni – UEFA og City vilja ekki tjá sig

Carragher meinaður aðgangur að heimavelli City í vikunni – UEFA og City vilja ekki tjá sig