fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Conte brjálaður og segir upp – Ætla að skera niður launakostnað

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 26. maí 2021 10:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Conte mun láta af störfum sem þjálfari Inter á næstu dögum, skömmu eftir að liðið varð ítalskur meistari.

Ástæðan er sú að forráðamenn Inter hafa greint Conte frá því að launkostnaður félagsins verði að lækka um 20 prósent.

Stjórinn öflugi vill heldur bæta í hópinn en að skera niður, nú loksins þegar Inter komst aftur í hóp bestu liða Ítalíu.

Conte hefur stýrt Inter í tvö ár en liðið er með mjög stóran hóp og launakostnaðurinn eftir því, stjórn félagsins þarf að skera niður.

Steven Zhang er ekki jafn efnaður og áður og getur því ekki haldið áfram að dæla peningum í félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram
433Sport
Í gær

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG
433Sport
Í gær

Firmino fer til Katar

Firmino fer til Katar