fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
433Sport

Klopp byrjar sumarið með látum – Kaupir varnarmann til að spila með Van Dijk

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. maí 2021 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool ætlar ekki að hika við hlutina á félagaskiptamarkaðnum í sumar og er félagið að ganga frá kaupum á Ibrahima Konate frá RB Leipzig. Frá þessu greina hinir ýmsu miðlar.

Kaupin hafa legið í loftinu síðustu vikur en nú þegar tímabilið er búið ætlar Liverpool að ganga frá öllu.

Konate hefur náð samkoulagi við Liverpool um kaup og kjör og mun hann skrifa undir fimm ára samning við félagið.

Konate fagnar 22 ára afmæli sínu í dag en Liverpool þarf að borga 35 milljónir evra fyrir varnarmanninn, slík klásúla er í samningi hans við Leipzig.

Konate er franskur varnarmaður en honum er ætlað að mynda öflugt par með Virgil van Dijk varnarmanni félagsins. Van Dijk er að jafna sig eftir meiðsli líkt og Joel Matip og Joe Gomez, erfitt hefur verið að treysta á Matip og Gomez síðustu ár vegna meiðsla.

Ozan Kabak sem var á láni hjá Liverpool á tímabilinu og er ólíklegt að Liverpool kaupi hann frá Schalke.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mun Chelsea samþykkja skiptin?

Mun Chelsea samþykkja skiptin?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Harðhaus Villa reif treyju Greenwood – Sjáðu slagsmálin

Harðhaus Villa reif treyju Greenwood – Sjáðu slagsmálin
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg
433Sport
Í gær

Virðast hafa litla sem enga trú á Ten Hag

Virðast hafa litla sem enga trú á Ten Hag
433Sport
Í gær

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“