fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

8 milljarða maðurinn í ólöglegum gleðskap um helgina – Fyrirsætan kom upp um hann

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. maí 2021 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Partey leikmaður Arsenal er í klípu eftir að hafa brotið COVID reglur í Bretlandi um helgina, hann skellti sér í gleðskap á næturklúbb sem er með öllu bannað.

Þessi 27 ára gamli leikmaður frá Ghana kom til Arsenal síðasta sumar fyrir 8 milljarða, hann var mikið meiddur á sínu fyrsta tímabili og stóð ekki undir væntingum.

Partey skellti sér á næturklúbb í Lundúnum en fyrirsætan Wiktoria Kowalczyk birti myndband af þessu. Þar mátti sjá fjöldan allan af fólki og kampavíns flöskurnar komu á færibandi. Hún kom því upp um Partey.

Ekki mega fleiri en 15 manns koma saman og þeir sem brjóta þær reglur fæ 800 pund í sekt, sá sem skipuleggur gleðskap fær svo tæpar 2 milljónir íslenskra króna í sekt.

Stuðningsmenn Arsenal eru vonsviknir með hegðun Partey enda ljóst að liðið er í fyrsta sinn í yfir tuttugu ár ekki á leið í Evrópukeppni. Partey fagnaði því með góðu partýi eftir að enska deildin kláraðist á sunnudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fer í læknisskoðun hjá Arsenal í dag

Fer í læknisskoðun hjá Arsenal í dag
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Endalok Viðars á Akureyri?

Endalok Viðars á Akureyri?
433Sport
Í gær

Firmino fer til Katar

Firmino fer til Katar
433Sport
Í gær

Nunez fagnaði að hætti Jota

Nunez fagnaði að hætti Jota
433Sport
Í gær

Ummæli Gyokores vekja mikla athygli: ,,Ég er klárlega einn af þeim“

Ummæli Gyokores vekja mikla athygli: ,,Ég er klárlega einn af þeim“
433Sport
Í gær

Bauluðu hressilega á Oasis tónleikunum – ,,Hvern í fjandanum eruði að baula á?“

Bauluðu hressilega á Oasis tónleikunum – ,,Hvern í fjandanum eruði að baula á?“