fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Varð eftir á vellinum að leita að tönn – Vallarstarfsmenn mættu til aðstoðar

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 23. maí 2021 18:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gabriel, miðvörður Arsenal, þurfti að verða eftir úti á Emirates-vellinum í dag og leita að tönn sem hann hafði misst í fagnaðarlátum.

Arsenal vann 2-0 sigur á Brighton í lokaumferð ensku úrvalseildarinnar í dag. Eftir leik fögnuðu menn saman og varð það til þess að Gabriel missti tönn úr sér á völlinn. Það er eflaust erfitt að leita að tönn á stóru grassvæði og því þurfti leikmaðurinn á aðstoð vallarsstarfsmanna að halda.

,,Gabriel missti tönn þegar leikmenn Arsenal voru að fagna eftir leik og hann er enn úti í rigningunni að leita að henni. Starfsmenn eru að aðstoða hann,“ skrifaði fjölmiðlakonan Vaishali Bhardwaj á Twitter og birti mynd af leikmanninum úti á velli að leita.

Ekki er vitað hvort að tönnin sé enn fundin en við skulum vona það besta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nýr El Hadji Diouf á leið í úrvalsdeildina

Nýr El Hadji Diouf á leið í úrvalsdeildina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Firmino fer til Katar