fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Varð eftir á vellinum að leita að tönn – Vallarstarfsmenn mættu til aðstoðar

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 23. maí 2021 18:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gabriel, miðvörður Arsenal, þurfti að verða eftir úti á Emirates-vellinum í dag og leita að tönn sem hann hafði misst í fagnaðarlátum.

Arsenal vann 2-0 sigur á Brighton í lokaumferð ensku úrvalseildarinnar í dag. Eftir leik fögnuðu menn saman og varð það til þess að Gabriel missti tönn úr sér á völlinn. Það er eflaust erfitt að leita að tönn á stóru grassvæði og því þurfti leikmaðurinn á aðstoð vallarsstarfsmanna að halda.

,,Gabriel missti tönn þegar leikmenn Arsenal voru að fagna eftir leik og hann er enn úti í rigningunni að leita að henni. Starfsmenn eru að aðstoða hann,“ skrifaði fjölmiðlakonan Vaishali Bhardwaj á Twitter og birti mynd af leikmanninum úti á velli að leita.

Ekki er vitað hvort að tönnin sé enn fundin en við skulum vona það besta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot