fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Ferdinand varð fyrir kynþáttahatri – ,,Væri til í að hitta hann“

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 23. maí 2021 19:00

Rio Ferdinand

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rio Ferdinand, goðsögn hjá Manchester United og nú knattspyrnusérfræðingur hjá BT Sport, lenti í þeirri ömurlegu reynslu að verða fyrir kynþáttahatri í dag.

Ferdinand var sérfræðingur í kringum leik Wolves og Man Utd á lokadegi ensku úrvalsdeildarinnar. Leiknum lauk 1-2 fyrir United. Á meðan leik stóð hrópaði einn áhorfandi apahljóðum að Ferdinand. Einstaklingurinn var handtekinn og hefur verið færður í varðhald. Ferdinand tjáði sig um málið eftir leik.

,,Ég væri til í að hitta hann og hann bara aðeins,“ sagði þessi fyrrum leikmaður á BT eftir leik. ,,Að refsa fólki án þess að fræða það er ekki rétta leiðin fram á við.“ 

,,Komdu og hittu mig og ég mun hjálpa þér að skilja hvernig það er að verða fyrir kynþáttahatri,“ var svo meðal þess sem Ferdinand skrifaði á Twitter reikning sinn.

Hér fyrir neðan má sjá bæði þegar Ferdinand tjáði sig um málið í sjónvarpinu ásamt færslu hans á Twitter.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nýr El Hadji Diouf á leið í úrvalsdeildina

Nýr El Hadji Diouf á leið í úrvalsdeildina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Firmino fer til Katar