fbpx
Þriðjudagur 23.september 2025
433Sport

Gefur í skyn að Arsenal ætli sér að halda Ödegaard

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 23. maí 2021 20:00

Martin Ödegaard. GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, hefur gefið fastlega í skyn að félagið muni reyna að halda Martin Ödegaard hjá félaginu. Hann tjáði sig um málið á blaðamannafundi eftir sigurleikinn gegn Brighton í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar.

Ödegaard er hjá enska félaginu á láni frá Real Madrid. Honum hefur tekist að heilla stuðningsmenn Arsenal á tíma sínum hjá félaginu. Samkvæmt lánssamningnum á milli liðanna fer leikmaðurinn aftur til Real í sumar.

,,Við erum mjög fastir á því hvað við viljum gera. Við munum eiga samtal um þetta á næstu vikum,“ sagði Arteta þegar hann var spurður út í Norðmanninn.

Ödegaard spilaði fjórtán leiki í ensku úrvalsdeildinni. Í þeim skoraði hann eitt mark og lagði upp tvö.

,,Við gerðum allt sem við gátum til þess að fá Martin til þess að standa sig fyrir félagið. Hann hefur aðlagast mjög vel að okkar leikstíl og að knattspyrnufélaginu okkar. Vonandi höfum við gefum honum von og tilfinningu um það að þetta gæti verið staðurinn fyrir hann.“ 

Að lokum var Arteta spurður að því hvort hann væri bjartsýnn á það að halda Ödegaard.

,,Ég veit það ekki. Þetta er ekki í okkar höndum,“ sagði stjórinn þá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tvö ensk stórlið vilja Gallagher í janúar en áhuginn er ekki gagnkvæmur

Tvö ensk stórlið vilja Gallagher í janúar en áhuginn er ekki gagnkvæmur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Real Madrid á eftir undrabarni í Championship

Real Madrid á eftir undrabarni í Championship
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Talið tímaspursmál hvenær verður tekið í gikkinn – Hver verður eftirmaður Potter?

Talið tímaspursmál hvenær verður tekið í gikkinn – Hver verður eftirmaður Potter?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu alla dramatíkina í kringum dóm Sigurðar í gær – Framarar brjálaðir

Sjáðu alla dramatíkina í kringum dóm Sigurðar í gær – Framarar brjálaðir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ótrúlegt hrun á Ísafirði – Verra á nokkrum vikum en þremur mánuðum þar á undan

Ótrúlegt hrun á Ísafirði – Verra á nokkrum vikum en þremur mánuðum þar á undan
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Brotnaði niður í beinni er hún ræddi fyrrum yfirmanninn sem féll frá um helgina – „Ég er viss um að hann væri stoltur“

Brotnaði niður í beinni er hún ræddi fyrrum yfirmanninn sem féll frá um helgina – „Ég er viss um að hann væri stoltur“
433Sport
Í gær

Jóhann botnar ekki í fólki sem tuðar yfir þessu – „Hef aldrei skilið þessa umræðu“

Jóhann botnar ekki í fólki sem tuðar yfir þessu – „Hef aldrei skilið þessa umræðu“
433Sport
Í gær

Rýndu í umdeild orð formannsins í Vesturbænum: Telur að menn hafi ekki séð svo slæma stöðu fyrir – „Færð bara skrýtin ummæli á þessum tímapunkti“

Rýndu í umdeild orð formannsins í Vesturbænum: Telur að menn hafi ekki séð svo slæma stöðu fyrir – „Færð bara skrýtin ummæli á þessum tímapunkti“