fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar: Skrílslæti í Þýskalandi – ,,Handtökur og slasað fólk úti um allt“

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 22. maí 2021 21:00

Mynd/Sun

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óeirðarlögregla þurfti að hafa hemil á stuðningsmönnum Köln á meðan leik liðsins gegn Schalke stóð í lokaumferð þýsku Bundesligunnar í dag.

Mikil læti brutust út fyrir utan leikvanginn þegar útlit var fyrir að félagið væri á leið niður í B-deild. Þeim tókst þó að skora sigurmark í lok leiksins í dag og trygga sér umspil upp á það að bjarga sæti sínu í deildinni. Skrílslætin fyrir utan leikvanginn skyggðu þó á gleðina við það að skora sigurmarkið.

Flugeldum og glerflöskum var kastað í óeirðarlögreglu eftir að hún mætti á staðinn. Einhverjir voru handteknir en ekki er vitað hversu margir að svo stöddu.

Blaðamaður á staðnum sagði þetta um ástandið: ,,Handtökur og slasað fólk úti um allt. Fjöldi sjúkrabíla í notkun.“ 

Hér fyrir neðan má sjá myndir frá látunum.

Mynd/Sun
Mynd/Sun
Mynd/Sun

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot