fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
433Sport

Tippkeppni: Höfðinginn bognar en brotnar ekki

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. maí 2021 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

5. umferð í efstu deild karla fer fram um helgina, fimm leikir á morgun og einn á laugardag. Í allt sumar mun Kristján Óli Sigurðsson úr hlaðvarpsþættinum Dr. Football etja kappi við Hörð Snævar Jónsson ritstjóra 433.is í tippkeppni.

Fyrir hverja umferð munu þeir félagar tippa á leikina í umferðinni og í lok móts verða stigin talin upp úr hattinum.

Hörður Snævar leiðir með fimm stigum eftir fjórar umferðir en Kristján Óli ber sig vel. „Núna er ég búinn að kortleggja öll liðin, ég mun því hratt og örugglega fara fram úr Herði,“ sagði Kristján Óli brattur.

Stigagjöfin:
Hárrétt úrslit – 3 stig
Rétt tákn – 1 stig

Staðan eftir fimm umferðir:
Hörður Snævar 14 – 9 Kristján Óli

Kristján Óli Sigurðsson – Höfðinginn
KA 2 – 2 Víkingur
HK 2 – 1 ÍA
Breiðablik 3 – 0 Stjarnan
Fylkir 2 – 1 Keflavík
Valur 3 – 1 Leiknir
FH 2 – 1 KR

Hörður Snævar Jónsson – Ritstjóri 433.is
KA 3 – 1 Víkingur
HK 2 – 0 ÍA
Breiðablik 2 – 1 Stjarnan
Fylkir 1 – 1 Keflavík
Valur 3 – 0 Leiknir
FH 2 – 0 KR

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vill ekki fara í janúar

Vill ekki fara í janúar
433Sport
Í gær

Á enn erfitt með að fyrirgefa að Gylfi Þór hafi verið sniðgenginn

Á enn erfitt með að fyrirgefa að Gylfi Þór hafi verið sniðgenginn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mateta gæti komið eftir allt saman

Mateta gæti komið eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ramos reynir að fjárfesta í fyrrum félagi sínu

Ramos reynir að fjárfesta í fyrrum félagi sínu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“
433Sport
Fyrir 2 dögum

U-beygja hjá leikmanni United

U-beygja hjá leikmanni United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Cheryl fór út í smáatriðin í svefnherberginu – Hann dýrkaði þegar hún gerði þetta

Cheryl fór út í smáatriðin í svefnherberginu – Hann dýrkaði þegar hún gerði þetta