fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Tippkeppni: Höfðinginn bognar en brotnar ekki

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. maí 2021 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

5. umferð í efstu deild karla fer fram um helgina, fimm leikir á morgun og einn á laugardag. Í allt sumar mun Kristján Óli Sigurðsson úr hlaðvarpsþættinum Dr. Football etja kappi við Hörð Snævar Jónsson ritstjóra 433.is í tippkeppni.

Fyrir hverja umferð munu þeir félagar tippa á leikina í umferðinni og í lok móts verða stigin talin upp úr hattinum.

Hörður Snævar leiðir með fimm stigum eftir fjórar umferðir en Kristján Óli ber sig vel. „Núna er ég búinn að kortleggja öll liðin, ég mun því hratt og örugglega fara fram úr Herði,“ sagði Kristján Óli brattur.

Stigagjöfin:
Hárrétt úrslit – 3 stig
Rétt tákn – 1 stig

Staðan eftir fimm umferðir:
Hörður Snævar 14 – 9 Kristján Óli

Kristján Óli Sigurðsson – Höfðinginn
KA 2 – 2 Víkingur
HK 2 – 1 ÍA
Breiðablik 3 – 0 Stjarnan
Fylkir 2 – 1 Keflavík
Valur 3 – 1 Leiknir
FH 2 – 1 KR

Hörður Snævar Jónsson – Ritstjóri 433.is
KA 3 – 1 Víkingur
HK 2 – 0 ÍA
Breiðablik 2 – 1 Stjarnan
Fylkir 1 – 1 Keflavík
Valur 3 – 0 Leiknir
FH 2 – 0 KR

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Grínast með ástæðurnar fyrir því að Ronaldo ákvað að vaða í Heimi Hallgrímsson

Grínast með ástæðurnar fyrir því að Ronaldo ákvað að vaða í Heimi Hallgrímsson
433Sport
Í gær

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku
433Sport
Í gær

Segir að þetta sé stærsta vandamál enska landsliðsins á næstu árum

Segir að þetta sé stærsta vandamál enska landsliðsins á næstu árum
433Sport
Í gær

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu