fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Horfðu á sjónvarpsþátt 433 hérna – Af hverju fær Óskar allt hatrið en Rúnar alla ástina?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. maí 2021 20:04

Benedikt Bóas Hinriksson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjónvarpsþáttur 433.is er á dagskrá Hringbrautar öll þriðjudagskvöld klukkan 20:00 en á sama tíma er þátturinn frumsýndur hér á vefnum.

Sigurður Heiðar Höskuldsson þjálfari Leiknis í Efra-Breiðholti hefur unnið kraftaverk með félagið og er að gera vel í efstu deild karla þetta sumarið.

Sigurður mætir og ræðir málin í þætti kvöldsins. Benedikt Bóas Hinriksson blaðamaður á Fréttablaðinu mætir svo í þáttinn og gerir upp fjórðu umferð í efstu deild karla.

Af hverju fær Óskar Hrafn Þorvaldsson allt hatrið en Rúnar Kristinsson alla ástina? Báðir þjálfarar hafa sótt fjögur stig með Breiðablik og KR.

Þáttinn má nálgast í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Tvenna hjá Manchester United

Tvenna hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Í gær

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu
433Sport
Í gær

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga