fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Ronaldo vinalaus – Fékk frí í vikunni til þess að kaupa sér Ferrari

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. maí 2021 11:00

Ronaldo í verksmiðju Ferrari á dögunum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo er einangraður í búningsklefa Juventus og á ekki neina vini á meðal liðsfélaga sinna. Þetta kemur fram í fréttum dagsins.

Ronaldo skoraði sitt 100 mark fyrir Juventus í 3-1 sigri á Sassuolo í gær en með sigrinum á Juventus enn veika von á sæti í Meistaradeildinni.

Í fréttum dagsins kemur fram að leikmenn Juventus hafi fengið nóg af því að Ronaldo fái sérmeðferð og þurfi ekki að leggja á sig sömu vinnu og aðrir.

Á mánudaginn þurftu allir leikmenn Juventus að mæta til æfinga eftir slæmt tap gegn Milan daginn áður, Ronaldo fékk hins vegar frí til þess að fara og kaupa sér Ferrari bíl. Ronaldo fór í verksmiðju Ferrari í Maranello.

Með Ronaldo í för voru Andrea Agnelli forseti Juventus og hefur þessi ferð pirrað marga leikmenn Juventus. Ronaldo keypti sér Ferrari Monza bíl sem kostar 1,4 milljón punda eða tæpar 250 milljónir íslenskra króna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Faðir Amöndu varpar sprengju eftir gærkvöldið

Faðir Amöndu varpar sprengju eftir gærkvöldið
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“
433Sport
Í gær

Noregur vann Ísland í sjö marka leik

Noregur vann Ísland í sjö marka leik
433Sport
Í gær

Gætu misst þrjá lykilmenn ásamt því að skipta um stjóra

Gætu misst þrjá lykilmenn ásamt því að skipta um stjóra
433Sport
Í gær

Dæmdur í langt bann fyrir að veðja á yfir sex þúsund leiki á rúmlega einu ári

Dæmdur í langt bann fyrir að veðja á yfir sex þúsund leiki á rúmlega einu ári