fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Rekinn í janúar en gæti verið að fá stórt starf

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. maí 2021 13:00

Frank Lampard /Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frank Lampard fyrrum stjóri Chelsea er líklegastur til þess að taka við hjá Crystal Palace í sumar. Roy Hodgson er að verða samningslaus og hefur ekki fengið boð um nýjan samning.

Stjórn Palace hefur rætt málið síðustu vikur og ekki eru allir sammála því að skipta um mann í brúnni.

Lampard var rekinn frá Chelsea í janúar en honum gæti hugnast að taka við Palace sem er staðsett í Lundúnum.

Lampard er 42 ára gamall en hann stýrði Derby í eitt ár áður en hann tók við Chelsea en þar starfaði hann í 18 mánuði áður en hann var rekinn.

Samkvæmt frétt Telegraph er Lampard efstur á blaði Palace og gæti hann tekið við um leið og tímabilið klárast.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Horfir til betri vegar hjá Rooney

Horfir til betri vegar hjá Rooney
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hörmungar miðjumanns Chelsea halda áfram

Hörmungar miðjumanns Chelsea halda áfram
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íþróttaeldhugi ársins: Íslendingar hvattir til að senda inn ábendingar

Íþróttaeldhugi ársins: Íslendingar hvattir til að senda inn ábendingar
433Sport
Í gær

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu
433Sport
Í gær

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“