fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Einn sá besti í sögunni ekki viss um það hvort hann sé hættur

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 13. maí 2021 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gianluigi Buffon hefur ekki ákveðið hvort að hann sé hættur í knattspyrnu eður ei. Hann ætlar að gefa sér nokkra daga til þess að hugsa málið.

Buffon tilkynnti á dögunum að hann myndi ekki leika áfram með Juventus á næstu leiktíð. Hann hefur verið hjá félaginu síðan 2001, fyrir utan eitt tímabil með París Saint-Germain 2018-2019. Hann á 526 leiki fyrir félagið og er algjör goðsögn þar á bæ.

,,Ég hef fengið nokkur áhugaverð tilboð. Mig langar til þess að sjá á næstu 20 dögum hvort að ég hafi enn metnaðinn til þess að leggja á mig mikla vinnu. Ef mér líður enn eins og Buffon, þá tek ég tilboði. Ef ekki, þá legg ég skóna á hilluna,“ sagði Buffon.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Í gær

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“
433Sport
Í gær

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace
433Sport
Í gær

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Í gær

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“
433Sport
Í gær

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi