fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Einn sá besti í sögunni ekki viss um það hvort hann sé hættur

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 13. maí 2021 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gianluigi Buffon hefur ekki ákveðið hvort að hann sé hættur í knattspyrnu eður ei. Hann ætlar að gefa sér nokkra daga til þess að hugsa málið.

Buffon tilkynnti á dögunum að hann myndi ekki leika áfram með Juventus á næstu leiktíð. Hann hefur verið hjá félaginu síðan 2001, fyrir utan eitt tímabil með París Saint-Germain 2018-2019. Hann á 526 leiki fyrir félagið og er algjör goðsögn þar á bæ.

,,Ég hef fengið nokkur áhugaverð tilboð. Mig langar til þess að sjá á næstu 20 dögum hvort að ég hafi enn metnaðinn til þess að leggja á mig mikla vinnu. Ef mér líður enn eins og Buffon, þá tek ég tilboði. Ef ekki, þá legg ég skóna á hilluna,“ sagði Buffon.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Horfir til betri vegar hjá Rooney

Horfir til betri vegar hjá Rooney
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hörmungar miðjumanns Chelsea halda áfram

Hörmungar miðjumanns Chelsea halda áfram
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íþróttaeldhugi ársins: Íslendingar hvattir til að senda inn ábendingar

Íþróttaeldhugi ársins: Íslendingar hvattir til að senda inn ábendingar
433Sport
Í gær

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu
433Sport
Í gær

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“