fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Þorvaldur fær sér reynslumikinn aðstoðarmann

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 12. maí 2021 19:40

Ejub Purisevic

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ejub Purisevic hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari Þorvalds Örygssonar hjá Stjörnunni. Félagið tilkynnti þetta fyrr í kvöld.

Sjálfur tók Þorvaldur við sem aðalþjálfari á dögunum eftir uppsögn Rúnars Páls Sigmundssonar.

Ejub þekkir vel til hjá félaginu en hann hefur unnið í yngri flokka starfinu þar.

,,Ejub þekkir félagið inn og út og verður mikill styrkur í því að hafa hann mér við hlið,“ sagði Þorvaldur eftir ráðninguna.

Þeir félagar verða því saman með liðið gegn Víkingi í Pepsi Max-deildinni á morgun.

,,Ég er mjög ánægður með traustið sem Þorvaldur og félagið er að sýna mér,“ sagði Ejub.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nálgast ráðningu á nýjum stjóra Alberts

Nálgast ráðningu á nýjum stjóra Alberts
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars
433Sport
Í gær

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband
433Sport
Í gær

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn