fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Fimm kostir fyrir Ronaldo í sumar – Endurkoma í kortinu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. maí 2021 11:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það bendir margt til þess að Cristiano Ronaldo muni yfirgefa herbúðir Juventus í sumar, nánast er talið öruggt að Ronaldo fari ef Juventus mistekst að komast í Meistaradeildina.

Forráðamenn Juventus hafa hug á því að losna við stóran launapakka Ronaldo en tveir áfangastaðir gætu heillað hann.

Því er haldið fram í enskum blöðum í dag að bæði Mancehster United og Real Madrid skoði að fá Ronaldo aftur, kappinn yfirgaf Manchester United árið 2009 og hefur reglulega verið orðaður við félagið.

Ronaldo átti sín bestu ár hjá Real Madrid en gekk í raðir Juventus fyrir þremur árum frá félaginu.

Mirror telur að fimm kostir séu í stöðunni fyrir Ronaldo í sumar og þeir eru.


Manchester United:

Real Madrid:

Sporting Lisbon:

Inter Miami:

GettyImages

Áfram hjá Juventus:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nálgast ráðningu á nýjum stjóra Alberts

Nálgast ráðningu á nýjum stjóra Alberts
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars
433Sport
Í gær

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband
433Sport
Í gær

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn