fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Solskjaer telur að Maguire verði klár fyrir úrslitaleikinn

Helga Jónsdóttir
Þriðjudaginn 11. maí 2021 18:20

Harry Maguire

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maguire fór meiddur af velli gegn Aston Villa á sunnudag í ensku úrvalsdeildinni en um var að ræða fyrstu mínúturnar sem hann missti af í ensku úrvalsdeildinni frá því að hann gekk í raðir félagsins.

Maguire fór í myndatöku í dag og segir Solskjaer að hún hafi komið betur út en hann þorði að vona.

„Hann er búinn í öllum rannsóknum og góðu fréttirnar eru að það er ekkert brot,“ sagði Solskjaer fyrir leik Manchester United og Leicester.

„Þetta er bara liðbandaskaði og við vonumst til þess að fá hann aftur fyrir úrslitaleikinn í Evrópudeildinni.“

Ljóst er að Maguire verður ekki með í lokaleikjum deildarinnar en vonir standa til um að hann verði með í úrslitaleik Evrópudeildarinnar 26. maí gegn Villareal.

Gareth Southgate er eflaust glaður með þessar fréttir en Maguire er einnig afar mikilvægur fyrir landslið Englendinga sem keppir á Evrópumótinu í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nálgast ráðningu á nýjum stjóra Alberts

Nálgast ráðningu á nýjum stjóra Alberts
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Markvörður Íslandsmeistaranna í ótímabundið leyfi

Markvörður Íslandsmeistaranna í ótímabundið leyfi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn