fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Verður afrek Rooney að engu?

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 10. maí 2021 22:00

Wayne Rooney,stjóri Derby County

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Derby County tryggði sér áframhaldandi sæti í ensku Championship deildinni á laugardag eftir mikla dramatík þegar liðið gerði jafntefli við Sheffield Wednesday. Liðið gæti þó átt möguleika á því að verða sent niður eftir að EFL vann áfrýjun gegn félaginu.

Derby var kært fyrir að hafa selt Mel Morris, eiganda félagsins, heimavöllinn sinn sem var tvöfalt yfir markaðsverði á þeim tíma. Þá var einnig talið að sumir samningar við leikmenn væru ólöglegir. Þetta mál var látið niður falla í ágúst í fyrra en var strax áfrýjað og er nú ljóst að Derby braut af sér.

Enn á eftir að ákveða refsingu en það gæti verið allt frá stórri sekt eða að stig verði dregin frá liðinu, annað hvort á þessu tímabili eða því næsta.

Stig voru dregin af Sheffield Wednesday í vetur þegar þeir brutu fjármálareglur svo fordæmi eru fyrir því. Wycombe Wanderers vonast að sjálfsögðu til þess að stig verði dregin af liðinu en þá mun liðið vera áfram í deildinni á kostnað Derby.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag