fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Tippkeppni: Höfðinginn hitnar en hvað gerist í vikunni?

433
Mánudaginn 10. maí 2021 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

3. umferð í efstu deild karla fer fram í vikunni en umferðin hefst á miðvikudag og lýkur á fimmtudag. Í allt sumar mun Kristján Óli Sigurðsson úr hlaðvarpsþættinum Dr. Football etja kappi við Hörð Snævar Jónsson ritstjóra 433.is í tippkeppni.

Fyrir hverja umferð munu þeir félagar tippa á leikina í umferðinni og í lok móts verða stigin talin upp úr hattinum.

Stigagjöfin:
Hárrétt úrslit – 3 stig
Rétt tákn – 1 stig

„Stigaskorið var ekki hátt í síðustu umferð en ég er með sex rétta þessa vikuna og tvö hárrétt úrslit,“ sagði Kristján Óli fyrir þriðju umferðina.

Staðan eftir tvær umferðir:
Hörður Snævar 6 – 4 Kristján Óli

Kristján Óli Sigurðsson – Höfðinginn:
KA 2 – 1 Leiknir
Fylkir 1 – 2 KR
Breiðablik 3 – 1 Keflavík
Valur 2 – 1 HK
Stjarnan 1 – 1 Víkingur
FH 3 – 0 ÍA

Hörður Snævar Jónsson – Ritstjóri 433.is
KA 3 – 1 Leiknir
Fylkir 0 – 3 KR
Breiðablik 3 – 2 Keflavík
Valur 3 – 0 HK
Stjarnan 0 – 1 Víkingur
FH 4 – 0 ÍA

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Víkingar fengu stóran skell gegn tíu mönnum Bröndby – Breiðablik kveður Evrópudeildina

Víkingar fengu stóran skell gegn tíu mönnum Bröndby – Breiðablik kveður Evrópudeildina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

City hafnaði Tottenham – Vilja miklu hærri upphæð

City hafnaði Tottenham – Vilja miklu hærri upphæð
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rómverjar reyna að fá Bailey

Rómverjar reyna að fá Bailey
433Sport
Í gær

Stefnir í að Liverpool missi af Guehi

Stefnir í að Liverpool missi af Guehi
433Sport
Í gær

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“