fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Inter Milan refsar leikmönnum eftir sigurinn í deildinni

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 10. maí 2021 20:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inter Milan er í miklum fjárhagsvandræðum þessa stundina og hefur biðlað til leikmanna og starfsliðs um að gefa félaginu launin næstu tvö mánuði.

Inter hefur átt frábært tímabil í ár þar sem liðið varð ítalskur meistari, í fyrsta skipti frá 2010. Liðið hefur ekki enn fengið að lyfta titlinum en stjórn félagsins vill frysta allar launagreiðslur næstu mánuði en félagið er í alvarlegum fjárhagsvanda að sögn Sky Sport á Ítalíu.

Formaður klúbbsins hélt fund með félaginu í morgun til að ræða málin og verður í framhaldinu rætt við hvern og einn leikmann til þess að ræða hlutina betur.

Ef samningar nást við leikmenn mun félagið spara rúmar 25 milljónir evra.

Það hefur verið uppi umræða um það að leikmenn fái ekki bónusgreiðslur fyrir sigurinn í deildinni, en framkvæmdastjóri félagsins, Marotta, staðfesti að bónusarnir verða greiddir.

„Bónusarnir verða greiddir vegna þess að þeir eiga það skilið eftir þetta afrek. En ég get staðfest að samtöl við leikmenn um launamál munu eiga sér stað á næstu vikum vegna fjárhagsvandræða sem COVID-19 hefur skapað,“ sagði Marotta við Sky fyrir leik liðsins um helgina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Aftur farnir að eltast við Garnacho

Aftur farnir að eltast við Garnacho
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt