fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

PSG gerði jafntefli – Gæti orðið dýrkeypt

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 9. maí 2021 22:04

Neymar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paris Saint-Germain heimsótti Rennes í Ligue 1 í kvöld. Leiknum lyktaði með jafntefli.

PSG fékk víti í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Neymar fór á punktinn og skoraði. Staðan í hálfleik var 0-1.

Sehrou Guirassy jafnaði fyrir heimamenn þegar 20 mínútur lifðu leiks og þar við sat. Lokatölur 1-1.

PSG er í öðru sæti deildarinnar með 76 stig, 3 stigum á eftir Lille. Aðeins tvær umferðir eru eftir. PSG þarf að klára sína leiki gegn Reims og Brest og vonast til þess að Angers eða Saint-Etienne geti strítt Lille í lokaumferðunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Heinze aðstoðar Arteta

Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða
433Sport
Í gær

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur