fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Gæti Mbappe haft áhrif á framtíð Salah hjá Liverpool?

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 9. maí 2021 19:30

Mohamed Salah (Liverpool) / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paris Saint-Germain mun horfa til Mohamed Salah, leikmanns Liverpool, ef Kylian Mbappe framlengir samningi sínum ekki. Sá síðarnefndi hefur frestað samningsviðræðum sínum við PSG og samkvæmt Telefoot hefur Real Madrid áhuga.

Hinn 22 ára gamli Mbappe hefur verið frábær fyrir Parísarliðið frá því hann kom til félagsins frá AS Monaco árið 2017. Núgildandi samningur leikmannsins rennur út eftir næsta tímabil. PSG liggur því á að semja við hann, ætli þeir sér ekki að taka áhættuna á því að missa hann frítt frá sér sumarið 2022.

Ef ske kynni að PSG nái ekki að sannfæra Mbappe um að vera áfram þá sjá þeir Salah sem frábæran kost til þess að leysa hann af hólmi.

Salah hefur skorað 29 mörk í 47 leikjum í öllum keppnum með Liverpool á leiktíðinni. Samningur hans við enska félagið gildir til 2023.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrrum framkvæmdastjóri KSÍ í nýju hlutverki – „Það er yndislegt að vera hérna“

Fyrrum framkvæmdastjóri KSÍ í nýju hlutverki – „Það er yndislegt að vera hérna“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Málefni Sancho í einhverjum hnút – Juventus ekki heyrt í United

Málefni Sancho í einhverjum hnút – Juventus ekki heyrt í United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hernandez fer til Sádi Arabíu

Hernandez fer til Sádi Arabíu
433Sport
Í gær

Saliba á sér draum og hann er ekki hjá Arsenal

Saliba á sér draum og hann er ekki hjá Arsenal
433Sport
Í gær

Gústi B gerir upp dagana í Sviss: Ólíft á herberginu, tannlæknir kom til bjargar og ráðleggingar til landsliðsþjálfarans

Gústi B gerir upp dagana í Sviss: Ólíft á herberginu, tannlæknir kom til bjargar og ráðleggingar til landsliðsþjálfarans