fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Sjáðu einkunnir úr leik ÍA og Víkings

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 8. maí 2021 22:28

Viktor Jónsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍA og Víkingur gerðu 1-1 jafntefli uppi á Skaga í kvöld. Hér fyrir neðan má sjá einkunnir sem 433.is gefur leikmönnum eftir leik. Einkunnaskalinn er 1-10.

Helgi Guðjónsson kom Víkingum yfir með marki eftir hornspyrnu strax á 1. mínútu leiksins. Þórður Þorsteinn Þórðarson jafnaði leikinn svo með marki úr vítaspyrnu á 90. mínútu.

Hér má nálgast umfjöllun um leikinn. 

Það var enginn einn augljós kostur sem maður leiksins í dag. Aðstæður voru erfiðar og lítið um einstaklingsgæði. Þórður Ingason var þó vel á tánum í markinu á erfiðum kafla í byrjun seinni hálfleiks þegar Skagamenn herjuðu á mark gestanna. Hann fær titilinn í þetta skiptið.

ÍA

Árni Snær Ólafsson (6), Alex Davey (6), Arnar Már Guðjónsson (5), Óttar Bjarni Guðmundsson (6), Elias Tamburini (6), Steinar Þorsteinsson (6), Brynjar Snær Pálsson (6), Hallur Flosason (6), Aron Kristófer Lárusson (6), Viktor Jónsson (7), Gísli Laxdal Unnarsson (6)

Varamenn: Þórður Þorsteinn Þórðarson (7), Sindri Snær Magnússon (5), Hákon Ingi Jónsson (5), aðrir varamenn spiluðu of lítið til að fá einkunn.

Víkingur

Þórður Ingason (7, maður leiksins), Atli Barkarson (6), Kári Árnason (7), Sölvi Geir Ottesen (7), Karl Friðleifur Gunnarsson (5), Pablo Punyed (6), Júlíus Magnússon (6), Nikolaj Hansen (6), Kristall Máni Ingason (7), Helgi Guðjónsson (7), Erlingur Agnarsson (6)

Varamenn: Viktor Örygur Andrason (5), aðrir spiluðu of lítið til að fá einkunn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Málefni Sancho í einhverjum hnút – Juventus ekki heyrt í United

Málefni Sancho í einhverjum hnút – Juventus ekki heyrt í United
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Saliba á sér draum og hann er ekki hjá Arsenal

Saliba á sér draum og hann er ekki hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gústi B gerir upp dagana í Sviss: Ólíft á herberginu, tannlæknir kom til bjargar og ráðleggingar til landsliðsþjálfarans

Gústi B gerir upp dagana í Sviss: Ólíft á herberginu, tannlæknir kom til bjargar og ráðleggingar til landsliðsþjálfarans
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur
433Sport
Í gær

Arsenal ekki til í að borga uppsett verð en vilja láta leikmenn fara sem skiptimynt

Arsenal ekki til í að borga uppsett verð en vilja láta leikmenn fara sem skiptimynt
433Sport
Í gær

Leikmenn fengu aftur frí – „Þetta var ótrúlega erfitt andlega“

Leikmenn fengu aftur frí – „Þetta var ótrúlega erfitt andlega“