fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Hafa skellt þessum verðmiða á Haaland í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 7. maí 2021 10:43

Erling Braut Haaland.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland framherji Borussia Dortmund verður til sölu í sumar en aðeins ef uppsett verð verður borgað fyrir þennan magnaða sóknarmann.

Dortmund hefur samkvæmt Sky Sports í Bretlandi sett 150 milljóna punda verðmiða á framherjann tvítuga sem raðað hefur inn mörkum í eitt og hálft ár.

Manchester City, Real Madrid, Barcelona, Chelsea, Manchester United og fleiri lið hafa verið orðuð við hann. Óvíst er hvort eitthvað félag hafi þessa fjármuni til að spila úr.

PSG er einnig sagt horfa til Haaland en með Neymar og Kylian Mbappe í sínum röðum er erfitt að sjá PSG koma Haaland fyrir í launapakka sínum.

Eftir rúmt ár verður hægt að kaupa Haaland á rúmar 60 milljónir punda frá Dortmund en slík klásúla er í samningi hans við félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Séríslenskt fyrirbæri – „Það er alls ekki algengt“

Séríslenskt fyrirbæri – „Það er alls ekki algengt“
433Sport
Í gær

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“
433Sport
Í gær

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“