fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Gjörsamlega sturlaðist við þetta í gær – Öskraði í mínútu og sparkaði í fötu fulla af ísmolum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 7. maí 2021 08:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Arsenal voru margir reiðir í gær eftir að liðið féll úr leik í Evrópudeildinni í gær, enginn úrslitaleikur og draumurinn um sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð úr sögunni.

Arsenal gerði markalaust jafntefli við Villarreal í seinni leiknum í gær og er því úr leik.

Arsenal Fan TV er vinsæl síða þar sem stuðningsmenn félagsins ræða málefni líðandi stundar, enginn þeirra var jafn reiður og Troopz sem er ein af stjörnum AFTV.

Troopz sturlaðist þegar Mikel Arteta ákvað að taka Pierre-Emerick Aubameyang af velli og setja Willian inn í hans stað. Aubameyang er líklegur til þess að skora á meðan Willian er ekki.

Troopz stóð og öskraði í góða mínútu, hann sparkaði í fötu sem var full af ísmolum. Þetta atvik má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni