fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433

Gummi Kristjáns framlengir við FH

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 6. maí 2021 13:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðmundur Kristjánsson hefur framlengt samning sinn við FH um tvö ár, út árið 2023. Gummi hefur verið einn af lykilmönnum karlaliðs FH undanfarin ár og mikil ánægja ríkir innan félagsins með áframhaldandi samstarf.

Frá komu sinni frá Start í Noregi 2018 hefur Gummi leikið 68 leiki í efstu deild fyrir FH og í heildina leikið 137 leiki í efstu deild og skorað í þeim 17 mörk. Auk þess á Gummi 6 A-landsleiki fyrir Ísland.

„Ég er virkilega sáttur að taka áfram þátt í þessu verkefni hér í Kaplakrika. Mér finnst ég eiga ókláruð verkefni persónulega og mun gefa allt í að ná markmiðum mínum og félagsins. Hópurinn er sterkur, umhverfið heilbrigt og það eru jákvæðir straumar í kringum félagið og mannauðinn í Kaplakrika“ sagði Gummi við undirskriftina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni