fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Verða stuðningsmenn United róaðir með þessum kaupum?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. maí 2021 09:00

Kane og þeir sem hjálpa honum í viðskiptum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt enskum götublöðum er Glazer fjölskyldan klár í að róa stuðningsmenn sína með því að gera tilraun til að kaupa Harry Kane frá Tottenham í sumar.

Ensk blöð segja að Glazer fjölskyldan vilji bæta ímynd sína og gleðja stuðningsmenn sem brutust inn á heimavöll félagsins um helgina. Stuðningsmenn United mótmæltu Glazer fjölskyldunni harkalega og komu í veg fyrir heimaleik liðsins gegn Liverpool.

Glazer fjölskyldan ætlar sér ekki að selja United en félagið vill kaupa Kane í sumar. Ensk blöð segja að félagið sé tilbúið að bjóða 90 milljónir punda til að byrja með.

Ólíklegt er að Tottenham selji á því verði nema að Kane fari fram á sölu og verði með almenn leiðindi til að losna. Líklegt er að Daniel Levy stjórnarformaður Tottenham vilji 150 milljónir punda ef hann á að íhuga að selja Kane.

Kane er sagður skoða það alvarlega að fara fram á sölu í sumar en hann er 27 ára gamall og vill fara að vinna titla. Ólíklegt er að það gerist hjá Tottenham miðað við stöðuna í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Netníðingar réðust á 16 ára stelpu og gerðu grín að útliti hennar

Netníðingar réðust á 16 ára stelpu og gerðu grín að útliti hennar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eiginkona og börn Jota mæta á Anfield í kvöld – Hún birtir hjartnæma mynd

Eiginkona og börn Jota mæta á Anfield í kvöld – Hún birtir hjartnæma mynd
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forest að kaupa öflugan leikmann frá City

Forest að kaupa öflugan leikmann frá City
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Albert leggur Gula spjaldið á hilluna og fer aftur í faðm Hjörvars

Albert leggur Gula spjaldið á hilluna og fer aftur í faðm Hjörvars
433Sport
Í gær

Víkingar fengu stóran skell gegn tíu mönnum Bröndby – Breiðablik kveður Evrópudeildina

Víkingar fengu stóran skell gegn tíu mönnum Bröndby – Breiðablik kveður Evrópudeildina
433Sport
Í gær

City hafnaði Tottenham – Vilja miklu hærri upphæð

City hafnaði Tottenham – Vilja miklu hærri upphæð
433Sport
Í gær

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni
433Sport
Í gær

Rómverjar reyna að fá Bailey

Rómverjar reyna að fá Bailey