fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Pepsi-Max deildin: Valur hafði betur gegn Stjörnunni – Selfyssingar gerðu góða ferð til Keflavíkur

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 5. maí 2021 21:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír leikir fóru fram í 1. umferð Pepsi-Max deild kvenna í kvöld. Valur vann Stjörnuna 2-1 á heimavelli og Selfoss vann góðan 3-0 útisigur á Keflavík. Þá gerðu Tindastóll og Þróttur Reykjavík 1-1 jafntefli á Sauðárkróki.

Á Origo-vellinum á Hlíðarenda mættust Valur og Stjarnan.

Fyrsta mark leiksins leit dagsins ljós á 18. mínútu það skoraði Ída Marín Hermannsdóttir. Á 56. mínútu tvöfaldaði síðan Anna Rakel Pétursdóttir, forystu Vals.

Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir, minnkaði muninn fyrir Stjörnuna með marki á 76. mínútu en nær komust gestirnir ekki. Lokatölur á Origo-vellinum, 2-1 sigur Vals.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir frá skilaboðum sem hann fékk eftir ummæli í sjónvarpi – Áttaði sig á því að hann væri mannlegur

Segir frá skilaboðum sem hann fékk eftir ummæli í sjónvarpi – Áttaði sig á því að hann væri mannlegur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Settur í leyfi vegna rannsóknar – Grunaður um kynþáttafordóma og kynferðislega áreitni

Settur í leyfi vegna rannsóknar – Grunaður um kynþáttafordóma og kynferðislega áreitni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM
433Sport
Í gær

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR
433Sport
Í gær

Segir hluta af gagnrýni á Bellingham tengjast húðlit hans

Segir hluta af gagnrýni á Bellingham tengjast húðlit hans