fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Jose Mourinho fær nýtt starf – Tekur við Roma í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. maí 2021 13:16

Jose Mourinho

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho hefur verið ráðinn til starfa hjá Roma en hann tekur við liðinu í sumar. Þetta var staðfest nú rétt í þessu.

Mourinho var rekinn frá Tottenham fyrir tæpum tveimur vikum síðan en hann var ekki lengi án starfs.

Mourinho hefur áður starfað á Ítalíu en hann gerði magnaða hluti með Inter frá árunum 2008 til 2010.

Hallað hefur undan fæti hjá Mourinho síðustu ár en hann hefur verið rekinn frá Chelsea, Manchester United og Tottenham á síðustu árum.

Mourinho er einn sigursælasti þjálfari fótboltans en Roma ætlar sér stóra hluti, ráðning hans ber merki um það.

Paulo Fonseca lætur af störfum í sumar en Roma situr í sjöunda sæti Seriu A en liðið tapað 6-2 gegn Manchester United í fyrri leiknum í undanúrslitum Evrópudeildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni