fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Mbappe gæti spilað gegn City

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 3. maí 2021 20:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mbappe ferðaðist með liðinu til Manchester í dag og er í hóp PSG fyrir seinni undanúrslitaleik Manchester City og PSG sem fer fram á morgun. Mbappe hefur verið að kljást við meiðsli í kálfa og spilaði hann ekki með PSG um helgina.

„Við eigum enn eftir að meta stöðuna með Kylian,“ sagði Pchettino á blaðamannafundi.

„Hann æfir einn í dag og við sjáum hvort hann geti verið með hópnum í lokin. Það er enn einn dagur í þetta. Við höfum ekki tekið ákvörðun.“

PSG þarf að minnsta kosti að skora tvö mörk í leiknum á morgun til að komast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar þar sem City skoruðu tvö mörk á útivelli í fyrri leiknum. Ljóst er að sóknarmöguleikar PSG minnka ef Mbappe verður ekki með en Pochettino lofaði að liðið myndi gefa allt í leikinn.

„Auðvitað ætlum við að reyna allt til að gefa aðdáendunum eitthvað magnað. Við viljum þetta meira en nokkuð. Þessi leikur mun reyna á andlegu hliðina og við ætlum að standa okkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leggur til stórkostlegar breytingar hjá KSÍ svo hörmungarnar endurtaki sig ekki

Leggur til stórkostlegar breytingar hjá KSÍ svo hörmungarnar endurtaki sig ekki
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“
433Sport
Í gær

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið
433Sport
Í gær

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu
433Sport
Í gær

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Í gær

Leikmenn Liverpool mættu til æfinga í dag eftir erfiða daga

Leikmenn Liverpool mættu til æfinga í dag eftir erfiða daga