fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Dortmund búið að semja um verðmiða á Sancho

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 3. maí 2021 14:30

Jadon Sancho Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Borussia Dortmund hefur lækkað verðmiða sinn á Jadon Sancho og vill félagið nú fá 78 milljónir punda fyrir kantmanninn í sumar. Dortmund neitaði að selja Sancho fyrir ári síðan, þá heimtaði félagið 110 milljónir punda en Manchester United vildi ekki borga þá upphæð.

Forráðamenn Dortmund hafa greint frá því að samkomulag sé við Sancho um að hann geti farið í sumar, enski kantmaðurinn vill fara og verður verðmiðinn rétt undir 80 milljónum punda.

Í fréttum segir að Liverpool hafi áhuga á Sancho í sumar en áhugi Manchester United er einnig til staðar.

Sancho hefur átt frábæra tíma hjá Dortmund en enski kantmaðurinn var áður í herbúðum Manchester City en fór til Dortmund til að spila meira.

Forráðamenn Dortmund fullyrða einnig að Erling Haaland fari ekki fet í sumar, mörg félög hafa áhuga en félagið hefur látið Haaland vita að hann sé ekki til sölu í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Van Dijk ræddi atvik helgarinnar: ,,Samtal sem þið þurfið ekki að heyra“

Van Dijk ræddi atvik helgarinnar: ,,Samtal sem þið þurfið ekki að heyra“
433Sport
Í gær

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Í gær

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Í gær

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham