fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Dortmund búið að semja um verðmiða á Sancho

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 3. maí 2021 14:30

Jadon Sancho Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Borussia Dortmund hefur lækkað verðmiða sinn á Jadon Sancho og vill félagið nú fá 78 milljónir punda fyrir kantmanninn í sumar. Dortmund neitaði að selja Sancho fyrir ári síðan, þá heimtaði félagið 110 milljónir punda en Manchester United vildi ekki borga þá upphæð.

Forráðamenn Dortmund hafa greint frá því að samkomulag sé við Sancho um að hann geti farið í sumar, enski kantmaðurinn vill fara og verður verðmiðinn rétt undir 80 milljónum punda.

Í fréttum segir að Liverpool hafi áhuga á Sancho í sumar en áhugi Manchester United er einnig til staðar.

Sancho hefur átt frábæra tíma hjá Dortmund en enski kantmaðurinn var áður í herbúðum Manchester City en fór til Dortmund til að spila meira.

Forráðamenn Dortmund fullyrða einnig að Erling Haaland fari ekki fet í sumar, mörg félög hafa áhuga en félagið hefur látið Haaland vita að hann sé ekki til sölu í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ísak Snær á leið til Danmerkur

Ísak Snær á leið til Danmerkur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta komu Edu sem mun sjá um öll félögin

Staðfesta komu Edu sem mun sjá um öll félögin
433Sport
Í gær

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Í gær

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning