fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Zlatan með mögnuð tilþrif og sýndi framúrskarandi leikskilning sinn

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 2. maí 2021 12:35

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

AC Milan tók í gær á móti Benevento í ítölsku úrvalsdeildinni. Leiknum lauk með 2-0 sigri AC Milan en leikið var á heimavelli liðsins, San Siro.

Zlatan Ibrahimovic, var í byrjunarliði AC Milan og spilaði allan leikinn. Hann sýndi snilli sína undir lok leiks með frábærri sendingu og miklum leikskilningi er hann átti sendingu inn fyrir vörn Benevento.

Zlatan er orðinn 39 ára gamall, það er frekar hár aldur fyrir knattspyrnumann í fremstu röð en það virðist ekkert hægjast á Zlatan sem hefur átt frábært tímabil á Ítalíu.

Hann hefur spilað 26 leiki á tímabilinu, skorað 17 mörk og gefið 3 stoðsendingar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Van Dijk ræddi atvik helgarinnar: ,,Samtal sem þið þurfið ekki að heyra“

Van Dijk ræddi atvik helgarinnar: ,,Samtal sem þið þurfið ekki að heyra“
433Sport
Í gær

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Í gær

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Í gær

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham