fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Stuðningsmennirnir mættu á æfingasvæðið og lásu honum pistilinn – Báðu hann um að spila ekki næsta leik

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 2. maí 2021 13:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framtíð Gianluigi Donnarumma, markvarðar AC Milan hjá félaginu er í mikilli óvissu en samningur hans við félagið rennur ú í júní.

Donnarumma var á dögunum orðaður við brottför til Juventus og það vakti upp reiði hjá harðasta kjarna stuðningsmanna AC Milan, Ultras hópnum.

Stuðningsmennirnir tóku sig til og mættu á æfingasvæði AC Milan til þess að ræða augliti til auglitis við markvörðinn og segðu honum að draga sig úr leikmannahópnum fyrir leik AC Milan gegn Juventus um næstu helgi verði hann ekki búinn að skrifa undir nýjan samning hjá AC Milan.

Stjórn AC Milan brást harðlega við þessari hegðun stuðningsmannanna og gaf í kjölfarið út yfirlýsingu þar sem sagt var að allar viðræður um nýjan samning við Donnaruma, hefði verið slegið á frest þangað til eftir tímabilið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning