fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Reiðir stuðningsmenn Manchester United búnir að brjóta sér leið inn á Old Trafford

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 2. maí 2021 13:44

Mynd: Reuters

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Manchester United, sem hafa verið að mótmæla eignarhaldi Glazer-fjölskyldunnar á félaginu í dag, hafa brotið sér leið inn á heimavöll liðsins, Old Trafford.

Myndskeið af atburðarrásinni hafa verið að birtast á samfélagsmiðlum.

Seinna í dag fer fram leikur erkifjendanna Manchester United og Liverpool á Old Trafford. Óljóst er á þessari stundu hvort þessi atburðarrás muni hafa áhrif á tímasetningu leiksins.

Þá hafa stuðningsmenn einnig mætt í stórum stíl fyrir utan liðshótel Manchester United, Lowry Hotel. Þaðan mun liðið fara á eftir til Old Trafford.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning