fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Neville og Keane skilja reiði stuðningsmanna Manchester United- „Afleiðingar ákvörðunartöku eigendanna fyrir tveimur vikum“

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 2. maí 2021 15:24

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville segir að mótmælin sem eiga sér nú stað fyrir utan heimavöll Manchester United, Old Trafford, séu afleiðingar vanvirðingar og ákvarðanatöku eigenda félagsins, Glazer fjölskyldunnar.

Þeirra ákvörðun um að Manchester United, gerðist stofnlið að Ofurdeildinni svokölluðu, fór illa í stuðningsmenn félagsins sem vilja nú að eigendaskipti eigi sér stað hjá Manchester United.

„Þetta eru afleiðingar ákvarðanatöku eigendanna fyrir tveimur vikum síðan,“ sagði Gary Neville í útsendingu SkySports.

Stuðningsmenn Manchester United náðu að brjóta sér lið inn á Old Trafford fyrr í dag og það hefur þær afleiðingar að leik Manchester United og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni hefur verið frestað og ekki er búið að ákveða nýjan leiktíma.

Roy Keane, fyrrum leikmaður Manchester United og álitsgjafi hjá SkySports sagði í sömu útsendingu skilja pirring stuðningsmannanna.

GettyImages
GettyImages
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning