fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Mjólkurbikarinn: Leiknir F, Haukar og Grindavík áfram – Álftanes hafði betur gegn SR

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 2. maí 2021 18:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkrir leikir fóru fram í mjólkurbikarnum í dag. Karlamegin unnu Leiknir F. Haukar og Grindavík sigur og komust áfram í næstu umferð. Kvennamegin Álftanes betur gegn SR.

Leiknir F. tók á móti Hetti/Huginn í Fjarðabyggðarhöllinni. Leiknum lauk með 3-0 sigri Leiknis sem er komið áfram í næstu umferð.

Á JÁVERK-vellinum á Selfossi tók Stokkseyri á móti Haukum. Stokkseyrarmenn reynust engin fyrirstaða fyrir Hauka en leiknum lauk með 7-0 stórsigri Hafnarfjarðarliðsins þar sem Aron Freyr Róbertsson skoraði meðal annars þrennu.

Á Grindavíkurvelli tóku heimamenn í Grindavík á móti Hvíta Riddaranum. Grindavík vann 3-0 sigur þar sem öll mörkin komu í seinni hálfleik.

Í kvennaflokki tók SR á móti Álftanesi. Leiknum lauk með 3-1 sigri Álftaness sem náði að snúa stöðunni sér í vil eftir að hafa lent undir í leiknum. Álftanes mætir Grindavík í næstu umferð keppninnar.

Mjólkurbikar karla:

Leiknir F. 3 – 0 Höttur/Huginn
1-0 Arkadiusz Jan Grzelak(’33)
2-0 Izaro Abella Sanchez(’46)
3-0 Mykolas Krasnovskis(’71)

Stokkseyri 0 – 7 Haukar
0-1 Aron Freyr Róbertsson(’36)
0-2 Aron Freyr Róbertsson(’45)
0-3 Aron Freyr Róbertsson(’49)
0-4 Tómas Leó Ásgeirsson(’70)
0-5 Martin Søreide (’79)
0-6 Aron Skúli Brynjarsson(’81)
0-7 Martin Søreide (’87)

Grindavík 3 – 0 Hvíti Riddarinn
1-0 Tiago Fernandes(’62)
2-0 Josip Zeba(’69)
3-0 Sigurður Bjartur Hallsson(’88)

Mjólkurbikar kvenna:

SR 1 – 3 Álftanes
1-0 Markaskorara vantar
1-1 Mist Smáradóttir
1-2 Elín Halldóra Erlendsdóttir
1-3 Sara Regína Rúnarsdóttir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Í gær

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“
433Sport
Í gær

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir
433Sport
Í gær

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“