fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Real lengi í gang en kláraði verkið

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 1. maí 2021 22:18

Casemiro / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid vann 2-0 sigur á Osasuna í La Liga í kvöld. Sigurinn var mjög mikilvægur í toppbaráttunni.

Heimamenn í Real komu boltanum ekki í markið í fyrri hálfleik. Sergio Herrera, markvörður Osasuna var í miklu stuði.

Stuðningsmenn Madrídarliðsins þurftu að bíða þar til stundarfjórðungur lifði leiks eftir marki. Þá skoraði varnarmaðurinn Eder Militao eftir hornspyrnu sem tekin var af Isco.

Casemiro kláraði svo leikinn fyrir Real eftir stoðsendingu frá Karim Benzema.

Real Madrid er nú með 74 stig í öðru sæti deildarinnar, 2 stigum á eftir Atletico Madrid. Barcelona er svo í þriðja sæti með 71 stig og Sevilla í því fjórða með 70. Bæði Barca og Sevilla eiga eftir að leika fimm leiki en Madrídarliðin aðeins fjóra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah hetja Egyptalands

Salah hetja Egyptalands
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins