fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Pepsi Max-deildin: Markalaust í Garðabæ

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 1. maí 2021 21:28

Mynd/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan og Leiknir gerðu markalaust jafntefli á Samsung-vellinum í Garðabæ í fyrstu umferð Pepsi Max-deildarinnar í kvöld.

Stjarnan hafði yfirhöndina á vellinum en tókst ekki að búa til nægilega góð marktækifæri. Leiknismenn vörðust þeim vel og Guy Smit  varði vel.

Heimamenn komu boltanum að vísu í netið í seinni hálfleik en markið var dæmt af þar sem boltinn hafði farið í hönd Hilmars Árna Halldórssonar í aðdragandanum.

Einar Karl Ingvarsson, nýr leikmaður Stjörnunnar, fékk rautt spjald í lok leiks þegar hann braut á Sólon Breka Leifssyni þegar sá síðarnefndi var sloppinn í gegn. Einar missti boltann klaufalega frá sér í aðdragandanum.

Sævar Atli Magnússon hefði getað stolið sigrinum fyrir Leikni í uppbótartíma þegar hann slapp einn í gegn. Skot hans fór hins vegar beint á Harald Björnsson í marki Stjörnunnar. Sá síðarnefndi gerði vel í að koma út á móti Sævari.

Ekkert mark skorað í Garðabæ í dag og stigunum deilt á milli liðanna.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Í gær

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“
433Sport
Í gær

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir
433Sport
Í gær

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“