fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Inter getur fagnað fljótlega – Milan ætlar sér í Meistaradeildina

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 1. maí 2021 22:37

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inter sigraði botnlið Crotone í ítölsku Serie A í dag. Þá vann AC Milan mikilvægan sigur á Benevento.

Inter er svo gott sem orðið Ítalíumeistari í fyrsta sinn í 11 ár. Þeir mættu liði Crotone í dag sem er langneðst í deildinni. Mörkin létu bíða eftir sér. Daninn Christian Eriksen kom Inter yfir þegar rúmar 20 mínútur lifðu leiks. Achraf Hakimi gulltryggði svo sigurinn í uppbótartíma.

Inter er með 13 stiga forskot á toppi deildarinnar. Þeir geta orðið meistarar á morgun ef Atalanta misstígur sig.

AC Milan tók á móti fallbaráttuliði Benevento. Hakan Calhanoglu kom þeim yfir snemma leiks og bakvörðurinn Theo Hernandez tvöfaldaði svo forystuna í seinni hálfleik.

Milan er í öðru sæti, þó aðeins 3 stigum á undan Juventus sem er í fimmta sæti og á leik til góða. Efstu fjögur liðin fara í Meistaradeildina. Ljóst er að spennan verður mikil á lokakaflanum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning