fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Gylfi er spenntur fyrir því að flytja heim – ,,Íslensk náttúra er svo ótrúleg“

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 1. maí 2021 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Everton og íslenska landsliðsins, segist hlakka til að flytja aftur heim til Íslands þegar atvinnumannaferlinum lýkur. Þetta segir hann í viðtali við Sportveiðiblaðið.

,,Ég hlakka mjög mikið til að koma aftur heim. Þetta hefur aðeins verið að ágerast síðustu árin og þar spilar veiðin líka sterkt inn í,“ sagði Gylfi. Hann hefur verið í atvinnumennsku lengi og búið lengur erlendis en hér á landi.

Gylfi hefur verið frábær með Everton upp á síðkastið og er lykilmaður í liði Carlo Ancelotti.

,,Íslensk náttúra er svo ótrúleg og togar í mig,“ bætti Gylfi við.

Everton er í áttunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 52 stig. Þeir eru 6 stigum frá Meistaradeildarsæti og eiga leik til góða á liðin fyrir ofan sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning