fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Gerði lítið úr leikmanni andstæðinganna – „Hver er þessi gæi?“

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 1. maí 2021 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Riyad Mahrez, vængmaður Manchester City, gerði lítið úr Mitchel Bakker, vinstri bakverði Paris Saint-German í leik liðanna á dögunum.

Man City og PSG mættust í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu á miðvikudag. Lokatölur urðu 1-2 fyrir City sem tekur mikilvæg útivallarmörk með sér í seinni leik liðanna í Manchester á þriðjudag.

Í leiknum fékk Idrissa Gana Guye að líta rautt spjald fyrir ljótt brot á Ilkay Gundogan. Í kjölfar brotsins hópuðust leikmenn liðanna að dómara leiksins. Þá skiptust leikmenn á vel völdum orðum sín á milli.

,,Þú þarna, farðu,“ heyrðist Mahrez segja við Bakker er hann vísaði honum frá dómaranum. Hann bætti svo við ,,hver er þessi gæi.“ 

Bakker var langt frá því að vera frægasti maðurinn á vellinum í þessu stjörnum prýdda einvígi. Það er því hægt að túlka það svoleiðis að Mahrez hafi látið það bitna á honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Helgi og Egill að störfum í Sviss

Helgi og Egill að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Albert mætti í Landsrétt í morgun

Albert mætti í Landsrétt í morgun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað