fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Gerði lítið úr leikmanni andstæðinganna – „Hver er þessi gæi?“

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 1. maí 2021 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Riyad Mahrez, vængmaður Manchester City, gerði lítið úr Mitchel Bakker, vinstri bakverði Paris Saint-German í leik liðanna á dögunum.

Man City og PSG mættust í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu á miðvikudag. Lokatölur urðu 1-2 fyrir City sem tekur mikilvæg útivallarmörk með sér í seinni leik liðanna í Manchester á þriðjudag.

Í leiknum fékk Idrissa Gana Guye að líta rautt spjald fyrir ljótt brot á Ilkay Gundogan. Í kjölfar brotsins hópuðust leikmenn liðanna að dómara leiksins. Þá skiptust leikmenn á vel völdum orðum sín á milli.

,,Þú þarna, farðu,“ heyrðist Mahrez segja við Bakker er hann vísaði honum frá dómaranum. Hann bætti svo við ,,hver er þessi gæi.“ 

Bakker var langt frá því að vera frægasti maðurinn á vellinum í þessu stjörnum prýdda einvígi. Það er því hægt að túlka það svoleiðis að Mahrez hafi látið það bitna á honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning