fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Daði Freyr á leið vestur

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 1. maí 2021 13:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daði Freyr Arnarsson, markvöður FH, er á leið til Vestra í Lengjudeildinni á láni. Þetta kemur fram í útvarpsþættinum Fotbolti.net.

Daði Freyr, sem er 22 ára, er uppalinn fyrir vestan í BÍ/Bolungarvík. Hann fór til FH árið 2015. Hann lék á láni með Vestra tímabilin 2017 og 2018.

Markvörðurinn braut sér leið inn í byrjunarlið FH sumarið 2019 en í fyrra var hann orðinn varaskeifa fyrir Gunnar Nielsen.

Diego Garcia, markvörður Vestra, puttabrotnaði í leik gegn Hamar í síðustu viku og verður frá í 4-6 vikur. Daði Freyr kemur til með að fylla í hans skarð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah hetja Egyptalands

Salah hetja Egyptalands
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins