fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Daði Freyr á leið vestur

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 1. maí 2021 13:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daði Freyr Arnarsson, markvöður FH, er á leið til Vestra í Lengjudeildinni á láni. Þetta kemur fram í útvarpsþættinum Fotbolti.net.

Daði Freyr, sem er 22 ára, er uppalinn fyrir vestan í BÍ/Bolungarvík. Hann fór til FH árið 2015. Hann lék á láni með Vestra tímabilin 2017 og 2018.

Markvörðurinn braut sér leið inn í byrjunarlið FH sumarið 2019 en í fyrra var hann orðinn varaskeifa fyrir Gunnar Nielsen.

Diego Garcia, markvörður Vestra, puttabrotnaði í leik gegn Hamar í síðustu viku og verður frá í 4-6 vikur. Daði Freyr kemur til með að fylla í hans skarð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning