fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Brighton með góðan sigur á Leeds

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 1. maí 2021 15:55

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brighton tók á móti Leeds í ensku úrvalsdeildinni í dag. Heimamenn unnu 2-0 sigur gegn liði Leeds sem var ekki á deginum sínum.

Brighton komst yfir með marki Pascal Gross úr vítaspyrnu á 14.mínútu. Brotið hafði verið á Danny Welbeck inni í teig.

Leeds var mikið með boltann það sem eftir lifði fyrri hálfleiks en tókst ekki að skapa sér almennileg færi. Þá hefði Brighton getað tvöfaldað forystuna fyrir leikhlé. Staðan í hálfleik var 1-0 fyrir heimamenn.

Það vantaði kraftinn í Leeds til að jafna í seinni hálfleik og Brighton kláraði leikinn þegar rúmar tíu mínútur lifðu leiks. Þá afgreiddi Welbeck boltann smekklega í netið.

Brighton er í fjórtánda sæti með 37 stig, 10 stigum fyrir ofan fallsvæðið. Leeds er í níunda sæti með 47 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Helgi og Egill að störfum í Sviss

Helgi og Egill að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Albert mætti í Landsrétt í morgun

Albert mætti í Landsrétt í morgun
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað